'Onni'
Hamingjurós
Centifoliarósir
Origin
óþekktur, finnsk fundrós sem fannst í Rovaniemi
Height
um 60 - 100 cm
Flower color
bleikur
Flower arrangement
fyllt
Flowering
einblómstrandi, júlí - ágúst
Fragrance
sterkur
The age
-
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól
Soil
frjór, lífefnaríkur, vel framræstur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
nokkuð harðgerð, líklega RHF2
Einblómstrandi rósir með mikið fylltum bleikum blómum og mjög sterkum ilmi.
Foreign hardness scales:
Finnski harðgerðiskvarði: I-IV
Finnsk fundrós sem fannst í Rovaniemi í Finnlandi. Hún blómstrar þéttfylltum, mikið ilmandi, bleikum blómum. Eins og aðrar antíkrósir, blómstrar hún á eldri greinar og klipping ætti því að takmarkast við að klippa burt kal.
"Harðgerð blendingsrós frá Finnlandi, verður um 1,5 m á hæð. Ilmar talsvert, blóm um mánaðamót júlí - ágúst. Kölluð Hamingjurósin í Finnlandi. H.2.Ísl."
-Kristleifur Guðbjörnsson