top of page
Bjarmarósir (Alba)
Bjarmarósir eru afkomendur bjarmarósar, Rosa alba. Flestar með mikið fyllt blóm, bleikar eða hvítar með grágrænu laufi og mjög sterkum ilmi. Þær voru mikið ræktaðar á 19. öld. Bjarmarósir þrífast vel hérlendis í góðu skjóli. Þær þola skugga part úr degi.
bottom of page