top of page

Asplenium trichomanes

Svartburkni

Klettaburknaætt

Aspleniaceae

Height

lágvaxinn, um 10 cm

Leaf color

grænn

Lighting conditions

hálfskuggi - skuggi

Soil

lífefnaríkur, frekar rakur, næringarríkur

pH

hlutlaust - basískt

Toughness

þarf gott skjól

Homecoming

mjög útbreidd tegund, vex í klettasprungum víðsvegar um heiminn, m.a. á Íslandi.

Klettaburknar, Asplenium, er ættkvísl um 700 burknategunda í klettaburknaætt, Aspleniaceae, og er af flestum grasafræðingum talin eina ættkvísl ættarinnar. Þetta er breytileg ættkvísl með nokkrum undirflokkum, sem stundum eru flokkaðar sem sér ættkvíslir.

Þarf skjólgóðan stað og létta, næringarríka mold. Sjaldgæf, íslensk tegund.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page