top of page

Cystopteris fragilis

Tófugras

Fjöllaufungsætt

Athyriaceae

Height

lágvaxið, um 20 - 30 cm

Leaf color

grænn

Lighting conditions

hálfskuggi - skuggi

Soil

lífefnaríkur, frekar rakur, næringarríkur

pH

hlutlaust

Toughness

harðgerður

Homecoming

útbreiðsla um allan heim

Tófugrös, Cystopteris, er ættkvísl 18 líkra tegunda í fjöllaufungsætt, Athyriaceae, með útbreiðslu um allan heim. Ein tegund, tófugras, vex villt á Íslandi og er algeng um allt land.

​Íslensk tegund, algeng um allt land sem er harðgerð og auðræktuð. Vex oft í klettasprungum þar sem vatn seytlar niður. Eins og aðrir burknar kann tófugrasið best við sig í skugga í léttum jarðvegi, ríkum af plöntuleyfum (t.d. moltu). Stærð plöntunnar ræðst af því hversu næringgarríkur jarðvegurinn er.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page