top of page

Dryopteris erythrosora

Roðadálkur

Skjaldburknaætt

Dryopteridaceae

Height

meðalhár, um 30 - 50 cm

Leaf color

grænn - bronslitaður

Lighting conditions

hálfskuggi - skuggi

Soil

vel framræstur, frjór, lífefnaríkur, frekar rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

frekar viðkvæmur, þarf mjög gott skjól

Homecoming

Kína, Japan

Dryopteris, burknar, er ættkvísl um 150 tegunda í ættinni Dryopteridaceae með dreifingu um allan heim, þó flestar tegundir vaxi á tempruðum svæðum á norðurhveli jarðar. Tvær tegundir vaxa villtar á Íslandi, stóriburkni og dílaburkni.

Meðalhár burkni, með gljáandi laufi sem er bronslitað í fyrstu.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page