top of page

Polypodium vulgare

Köldugras

Köldugrasætt

Polypodiaceae

Height

lágvaxið, um 20 - 30 cm

Leaf color

grænn

Lighting conditions

hálfskuggi - skuggi

Soil

vel framræstur, lífefnaríkur, frjór, frekar rakur

pH

hlutlaust - basískt

Toughness

þarf skjólgóðan stað, þolir illa vetrarnæðinga

Homecoming

Evrasía

Polypodium er ættkvísl 75-100  tegunda í ættinni Polypodiaceae. Tegundir ættkvíslarinnar hafa útbreiðslu um allan heim, en mestur tegundafjöldi er í hitableltinu. Ein tegund, köldugras, vex villt á Íslandi.

Íslensk tegund með sígrænu laufi. Þarf gott skjól.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page