top of page

Athyrium

Fjöllaufungar

Fjöllaufungar, Athyrium, er ættkvísl í fjöllaufungsætt, Athyriaceae. Um 100 tegundir tilheyra ættkvíslinni með dreifingu um allan heim. Tvær tegundir, fjöllaufungur og þúsundblaðarós, vaxa villtar á Íslandi.

Athyrium filix-femina

Fjöllaufungur

Fjöllaufungur er hávaxinn, harðgerður burkni með fínskiptu laufi.

Athyrium filix-femina 'Dres Dagger'

Fjöllaufungur

Meðalhátt yrki af fjöllaufungi með sérkennilega skipt smáblöð.

Athyrium filix-femina 'Fritzelliae'

Fjöllaufungur

Lágvaxið afbrigði af fjöllaufungi með sérkennilega stuttum, kringluleitum smáblöðum.

Athyrium filix-femina 'Lady in Red'

Fjöllaufungur

Fjöllaufungur er hávaxinn, harðgerður burkni með fínskiptu laufi. 'Lady in Red' er meðalhátt garðaafbrigði með rauðleitum blaðstilkum.

Athyrium niponicum 'Pictum'

Lágvaxið yrki með rauðmenguðu og hvítu laufi.

Athyrium niponicum 'Ursula's Red'

Lágvaxið yrki með rauðmenguðu og hvítu laufi.

bottom of page