top of page
Athyrium
Fjöllaufungar
Fjöllaufungar, Athyrium, er ættkvísl í fjöllaufungsætt, Athyriaceae. Um 100 tegundir tilheyra ættkvíslinni með dreifingu um allan heim. Tvær tegundir, fjöllaufungur og þúsundblaðarós, vaxa villtar á Íslandi.
bottom of page