top of page
Leaves Shadow

Ræktunargleði Garðaflóru

Subscription

  • Learn the basics of gardening and more

  • New material added regularly

  • Closed forum

  • 10% off all products included with three, six and twelve month subscriptions

Greenhouse, deck and trees

Velkomin í Ræktunargleði Garðaflóru!

Ræktunargleði Garðaflóru er rafræn garðyrkjuhandbók aðgengileg í áskrift. Nýir kaflar bætast inn reglulega og eldri uppfærast eftir því sem þurfa þykir. Að auki eru lokuð spjallsvæði eingöngu opin áskrifendum þar sem tækifæri gefst til að spyrja nánar út í fræðsluefnið og fylgjast að við ræktun af fræi og laukum. 

Most recent blog posts:
bottom of page