top of page

'Masquerade'

Klasarósir (Floribundas)

Origin

Eugene S. Boerner, Bandaríkjunum, fyrir 1949

'Goldilocks' (floribunda) x 'Holiday' (floribunda)

Height

60 cm

Flower color

gulur - bleikur - rauðbleikur

Flower arrangement

hálffyllt

Flowering

síblómstrandi, júlí - september

Fragrance

daufur

The age

-

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

frjór, lífefnaríkur, hæfilega rakur, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

frekar viðkvæm

Floribunda klasarósirnar urðu til með víxlfrjóvgun terósablendinga og polyantha klasarósa. Þær eru hærri, með stærri blóm sem líkjast terósablendingum, en blómin eru í klösum.  Klasarósirnar eru e.t.v. örlítið harðgerðari en terósablendingarnir, en eru þó frekar viðkvæmar hér og þurfa vetrarskýlingu og besta stað í garðinum.

Foreign hardness scales:

USDA zone: 4b

Skandinavíski kvarði: H3 - 4

Klasarós með hálffylltum blómum sem skipta lit úr gulu yfir í rauðbleikt. Frekar viðkvæm rós sem þarf vetrarskýlingu og besta stað í garðinum, en nýtur sín best í gróðurhúsi.


Fyrsta rósin sem skipti lit og var því mikið notuð til frekari kynblöndunar.  Blómin opnast gul og roðna svo með aldrinum yfir í dökk rauðbleikan.  Hversu dökkur bleiki liturinn verður ræðst af hitastigi  og styrk sólarljóss, það er því mikilvægt að hún vaxi á mjög sólríkum stað.   Blóm verða fölari þegar kemur fram á haust.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page