top of page
Mýrastigi

'Flower Carpet Gold'

Þekjurósir

Origin

Reinhard Noack; Þýskaland, 1994

'Immensee' x ónefnd fræplanta

Height

20 cm

Flower color

gulur - fölgulur

Flower arrangement

hálffyllt

Flowering

síblómstrandi, júlí - september

Fragrance

daufur

The age

-

Leaf color

dökkgrænn

Lighting conditions

sól

Soil

frjór, lífefnaríkur, hæfilega rakur, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

frekar viðkvæm, vetrarskýli

Þekjurósir (Ground cover roses) eru nútíma runnarósir sem eru jarðlægar, þ.e. meiri á breiddina en hæðina. 


Foreign hardness scales:

USDA zone: 6b

Þekjurós sem blómstrar gullgulum blómum sem fölna með aldrinum og verða nánast hvít. Þarf skjólgóðan og sólríkan vaxtarstað og vetrarskýli. Hentar vel til ræktunar í pottum.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page