top of page
Mýrastigi

'Chicago Peace'

Terósablendingar (Hybrid Tea)

Origin

uppgötvuð af Stanley C. Johnson, Bandaríkjunum, fyrir 1960

sport af 'Peace'

Height

60 - 90 cm

Flower color

ferskjugulur - bleikur

Flower arrangement

fyllt

Flowering

síblómstrandi, júlí - september

Fragrance

sterkur

The age

-

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

frjór, lífefnaríkur, hæfilega rakur, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

viðkvæm, gróðurhús eða gróðurskáli

Terósablendingar urðu til við kynblöndun milli hinna viðkvæmu terósa og harðgerðari síblómstrandi blendinga.  Útkoman varð glæsilegar plöntur sem voru harðgerðar um stærstan hluta vestur- og mið-Evrópu, síblómstrandi með stórum, fagurlega löguðum blómum í öllum litaskalanum að bláum undanskildum.  Þær eru enn í dag vinsælustu garðrósirnar á heimsvísu.  Því miður eru fæstar nógu harðgerðar til að þrífast vel hérlendis, þó nokkrar undantekningar séu þar á, en þær þurfa nokkuð nostur til að blómstra vel.

Foreign hardness scales:

USDA zone: 7b

Skandínavíski kvarði: H4

Terósarblendingur með fylltum, ferskjugulum - bleikum blómum. Viðkvæm og á erfitt uppdráttar utanhúss hér á landi. Gróðurhúsarós.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page