top of page

'Brenda Colvin'

Flækjurósir

Origin

Brenda Colvin, Bretlandi, fyrir 1970

fræplanta af 'Kiftsgate' (Rosa filipes)

Height

3-5 m

Flower color

fölbleikur - hvítur

Flower arrangement

hálffyllt

Flowering

einblómstrandi, lok júlí - september

Fragrance

meðalsterkur

The age

-

Leaf color

dökkgrænn

Lighting conditions

sól

Soil

frjór, lífefnaríkur, hæfilega rakur, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

þrífst vel á sólríkum stað í góðu skjóli

Blendingar ýmissa flækjurósategunda s.s. Rosa arvensis, Rosa banksiae, Rosa sempervirens, Rosa setigera og Rosa beggeriana. Flestar eru stórvaxnar og einblómstrandi, margar með litlum blómum í stórum, margblóma klösum.

Foreign hardness scales:

USDA zone: 6b

Skandinavíski kvarði: H2-3

Flækjurós (Rosa filipes blendingur)  með klösum af smáum hálffylltum, fölbleikum blómum sem verða nánast hvít með aldrinum.  Þrífst betur en harðgerðisflokkunin gefur til kynna. Mjög kröftug og hraðvaxta rós sem þarf góðan stuðning.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page