top of page
Mýrastigi

'Polstjärnan'

Flækjurósir

Origin

Wasastjerna, Finnlandi, 1937

Rosa beggeriana blendingur

Height

3-5 m

Flower color

hvítur

Flower arrangement

hálffyllt

Flowering

einblómstrandi, lok júlí - ágúst

Fragrance

daufur

The age

-

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

frjór, lífefnaríkur, hæfilega rakur, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

frekar viðkvæm

Blendingar ýmissa flækjurósategunda s.s. Rosa arvensis, Rosa banksiae, Rosa sempervirens, Rosa setigera og Rosa beggeriana. Flestar eru stórvaxnar og einblómstrandi, margar með litlum blómum í stórum, margblóma klösum.

Foreign hardness scales:

USDA zone: 3a

Skandinavíski kvarði: H7

Flækjurós (Rosa beggeriana blendingur)  með klösum af smáum hálffylltum, hvítum blómum.  Harðgerðasta klifurrósin hér á landi. 

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page