top of page

Klasarósir (Polyanthas)

Polyantha klasarósirnar komu fram í Frakklandi í lok 19. aldar og voru afkomendur multiflorablendingsins Rosa multiflora 'Polyantha' (Rosa polyantha). Þær eru oft lágvaxnar, með smáum blómum í margblóma klösum. Þær eru frekar viðkvæmar hérlendis.

'Morsdag'

'Morsdag' er polyantha klasarós með klösum af smáum, fylltum, rauðum blómum.

bottom of page