top of page

Hordeum

Bygg

Ættkvíslin Hordeum, bygg, er ættkvísl einærra og fjölærra tegunda í grasætt, Poaceae, með útbreiðslu um norðurhvel jarðar. Hordeum vulgare, bygg, er mikilvæg kornplanta sem er ræktuð víða um heim, m.a. á Íslandi. Að minnsta kosti ein tegund er ræktuð sem einært skrautgras í görðum.

Hordeum jubatum

Silkibygg

Silkibygg er einært skrautgras með silkihærðum, purpurableikum öxum.

bottom of page