top of page

Arrhenatherum elatius ssp. bulbosum 'Variegatum'

Hnúðhafri

Grasætt

Grasætt

Height

hávaxið, um 60 - 80 cm

Flower color

ljósgrár

Flower arrangement

puntur

Flowering

júlí - ágúst

Leaf color

grænn með hvítum rákum

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basíkst

Toughness

harðgerður

Homecoming

garðaafbrigði, tegundin vex villt í Evrópu

Ginhafrar, Arrhenatherum, er frekar lítil ættkvísl í grasætt, Poaceae, með heimkynni í Evrasíu og N-Afríku. Nokkrar tegundir eru ræktaðar sem fóðurgrös og a.m.k. eins sem skrautgras í görðum.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti. 

Harðgerð og auðræktuð tegund, skríður ekki.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page