Calamagrostis x acutiflora 'Overdam'
Garðahálmgresi
Grasætt
Grasætt
Height
hávaxið, 60 - 80 cm
Flower color
purpurableikur
Flower arrangement
puntur
Flowering
júlí - ágúst
Leaf color
hvítröndóttur
Lighting conditions
sól
Soil
vel framræstur, rakur, lífefnaríkur, frjór
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
virðist harðgert
Homecoming
garðablendingur
Hálmgresi, Calamagrostis, er nokkuð stór ættkvísl um 250 tegunda í grasætt, Poaceae.
Þetta eru hávaxnar plöntur með löngum puntum með heimkynni víða í tempruðum beltum og til fjalla nær miðbaug. Margar tegundir þykja góðar garðplöntur, þar á meðal braggastráin alræmdu ('Karl Foerster'), sem eru eitt vinsælasta skrautgrasyrki í heiminum.
Fjölgun:
Skipting að vori eða hausti.
Hávaxið skrautgras sem vex best í frjóum jarðvegi á sólríkum stað.
Garðahálmgresi er náttúrulegur blendingur milli tveggja tegunda sem vaxa villtar í Evrópu og Asíu, C. arundinacea and C. epigejos.