top of page

Elymus glaucus

Blámelur

Grasætt

Grasætt

Height

meðalhátt, 40 - 60 cm

Flower color

grágrænn, gulbrúnn

Flower arrangement

ax

Flowering

ágúst - september

Leaf color

blágrænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur, rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerður

Homecoming

vestanveð N-Ameríka

Elymus er nokkuð stór ættkvísl um 150 tegunda í grasætt, Poaceae, með heimkynni í öllum heimsálfum.  Nokkrar tegundir eru ræktaðar í görðum, en ein, húsapuntur, er planta sem enginn vill fá í garðinn sinn.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð í janúar - febrúar.

Fræ rétt hulið og hafti við stofuhita fram að spírun. Ef fræi hefur ekki spírað eftir 4 vikur er það kælt í 4 vikur og haft svo aftur við stofuhita fram að spírun.

Meðalhá grastegund með stífu, oddhvössu, blágrænu laufi. Svipar nokkuð til melgresis. Skríður nokkuð, best að planta í pott til að halda í skefjum.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page