top of page
![]() |
---|
Hakonechloa macra 'Aureola'
Grasætt
Grasætt
Height
meðalhátt, um 30 - 60 cm
Flower color
ljósgrænn - kremhvítur
Flower arrangement
puntur
Flowering
síðsumars
Leaf color
gulgrænn með dekkri grænum rákum
Lighting conditions
hálfskuggi
Soil
lífefnaríkur, vel framræstur, rakur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
þarf mjög góð skilyrði
Homecoming
Japan
Hakonechloa er ættkvísl í grasætt, Poaceae, sem inniheldur aðeins eina tegund sem vex villt í Japan. Hún er skuggþolin og mörg garðaafbrigði eru ræktuð í görðum.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Meðalhá skrautgrastegund sem vex best í hálfskugga í lífefnaríkum, vel framræstum, rökum jarðvegi. Best er að klippa visið lauf niður síðvetrar áður en nývöxtur kemur upp. Gott að hylja með laufi eða moltu fyrir veturinn.
bottom of page