top of page
Koeleria glauca
Blástrýgresi
Grasætt
Grasætt
Height
lágvaxið, um 30 cm
Flower color
gulbrúnn
Flower arrangement
puntur
Flowering
júlí - september
Leaf color
blágrænn
Lighting conditions
sól
Soil
vel framræstur, rakur
pH
hlutlaust - basískt
Toughness
virðist þrífast vel
Homecoming
Evrópa og Mið-Asía
Strýgresi, Koeleria, er útbreydd ættkvísl í grasætt, Poaceae, sem nær til allra heimsálfa að Suðurskautslandinu undanskyldu. Ættkvíslin hefur minnkað nokkuð skarpt, hún taldi áður hundruði tegunda sem hafa verið fluttar í aðrar ættkvíslir, en tæplega 50 tegundir eru nú flokkaðar í þessa ættkvísl.
Fjölgun:
Skipting að vori eða hausti.
Sáning - sáð í febrúar - mars.
Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.
Lágvaxin skrautgrastegund sem þarf sólríkan stað og vel framræstan jarðveg.
bottom of page