top of page
Mýrastigi

Milium effusum 'Aureum'

Skrautpuntur

Grasætt

Grasætt

Height

meðalhár, um 40 - 60 cm

Flower color

gulbrúnn

Flower arrangement

puntur

Flowering

ágúst

Leaf color

gulgrænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

vel framræstur, rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerður

Homecoming

garðaafbrigði, tegundin vex villt í N-Ameríku, Evrópu og N-Asíu

Milium er frekar lítil ættkvísl í grasætt, Poaceae með útbreiðslu á norðurhveli jarðar. Hún var mun stærri, en fjöldi tegunda sem áður tilheyrðu þessari ættkvísl hafa verið færðar í aðrar ættkvíslir.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð í febrúar - mars.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Harðgert skrautgras með gulgrænu laufi og fíngerðum puntstráum. Sáir sér lítillega.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page