top of page
Mýrastigi

Molinia caerulea 'Dauerstrahl'

Bláax

Grasætt

Grasætt

Height

hávaxin, um 80 - 100 cm

Flower color

grænn - dökk fjólublár

Flower arrangement

puntur

Flowering

ágúst - september

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

vel framræstur, rakur

pH

súrt - hlutlaust

Toughness

virðist þokkalega harðgerð

Homecoming

garðaafbrigði, tegundin vex villt víða um Evrasíu

Molinia er lítil ættkvísl í grasætt, Poaceae, sem inniheldur nú aðeins tvær tegundir eftir að aðrar tegundir sem áður tilheyrðu þessari ættkvísl hafa verið fluttar í aðrar ættkvíslir. Önnur tegundin (M. caerulea) vex víða í Evrasíu, hin (M. japonica) í Japan og Kóreu.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.

Hávaxin skrautgrastegund sem myndar upprétta brúska. Vex í flestum jarðvegsgerðum, en vill helst aðeins súran, rakan jarðveg og vel framræstan. Vex m.a. villt á heiðum og mýrum á Bretlandseyjum og Írlandi.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page