top of page

Aðstoð við plöntuval

Langar þig í blómstrandi garð, en veist ekki hvar þú átt að byrja?

Garðaflóra býður upp á aðstoð við val á plöntum.

Boðið er upp á fjarfund fyrir þá sem eru utan höfuðborgarsvæðisins, labb og rabb í garði Garðaflóru til að fá hugmyndir eða heimsókn heim í garð til að skoða möguleikana í stöðunni. 

ATH. ekki er um að ræða ráðgjöf garðyrkjufræðings eða landslagsarkitekts, heldur aðstoð við að finna hugmyndir og hentugar plöntur.