top of page

Plönturáðgjöf

2021-06-26 21-22_3733edit.jpg
Leaves Shadow

Langar þig í blómstrandi garð en veist ekki hvar þú átt að byrja? Þá getur verið hjálplegt að fá aðstoð við plöntuval. Boðið er upp á ráðgjöf heim í garð innan höfuðborgarsvæðisins eða á fjarfundi. Einnig er hægt að bóka leiðsögn um garð Garðaflóru til að skoða plöntur sem þar vaxa og  fá innblástur.

ATH. ekki er um að ræða ráðgjöf garðyrkjufræðings eða landslagsarkitekts, heldur aðstoð við að finna hugmyndir og hentugar plöntur.

Plönturáðgjöf

Aðstæður á staðnum skoðaðar/ræddar, farið yfir að hverju stefnt er að og listi yfir mögulegar plöntur útbúinn út frá því.

Innan höfuðborgarsvæðisins er boðið upp á ráðgjöf í heimagarði en ráðgjöf í fjarfundi í öðrum landshlutum.

_edited.jpg

Plöntuskoðun í garði Garðaflóru

Rölt um garðinn og plöntuúrval skoðað í leit að hugmyndum. Listi yfir hentugar plöntur útbúinn.

_edited.jpg

Frekari þjónusta

- ýtarlegri plöntulisti

- aðstoð við niðurröðun í beð (rafrænt)

- aðstoð við niðurröðun í beð (á staðnum)*

*innan höfuðborgarsvæðisins

Verðskrá

Grunnþjónusta:

  • Plönturáðgjöf í heimagarði innan höfuðborgarsvæðisins

  • Plönturáðgjöf í fjarfundi eða garði Garðaflóru

       Innifalið í grunngjaldi er plöntulisti með allt að 10 tegundum

Viðbótarþjónusta:

  • Ýtarlegri plöntulisti, með eða án leiðsagnar um niðurröðun í beð út frá ljósmyndum

  • Leiðsögn við niðurröðun í beð á staðnum (innan höfuðborgarsvæðisins)

  7500 kr. fyrsta klst / 3500 kr. pr. auka 30 mín

  3500 kr. pr. 30 mín

 

  verð eftir umfangi, 6000 kr. pr. klst

  7500 kr. fyrsta klst / 3500 kr pr. auka 30 mín

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page