top of page
Mýrastigi

'Celestial'

sh. 'Céleste'

Bjarmarósir (Alba)

Origin

óþekktur, Holland um 1739

blendingur af Rosa alba

Height

um 60 - 150 cm

Flower color

bleikur

Flower arrangement

hálffyllt

Flowering

einblómstrandi, júlí - ágúst

Fragrance

sterkur

The age

-

Leaf color

grágrænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

frjór, lífefnaríkur, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

nokkuð harðgerð, RHF2

Bjarmarósir eru afkomendur bjarmarósar, Rosa alba. Flestar með mikið fyllt blóm, bleikar eða hvítar með grágrænu laufi og mjög sterkum ilmi. Þær voru mikið ræktaðar á 19. öld.  Bjarmarósir þrífast vel hérlendis í góðu skjóli.  Þær þola skugga part úr degi.

Foreign hardness scales:

USDA zone:  5b

Skandínavíski kvarði:  H6

Bjarmarós með hálffylltum, bleikum blómum. Eins og flestar aðrar antíkrósir blómstrar hún á eldri greinar, svo snyrting ætti að takmarkast við að klippa kal í burtu. Kelur ekki mikið í góðu skjóli. Blómgun nokkuð örugg.

"Harðgerð Bjarmarós. Sjö ára gömul rós, hún átti erfitt uppdráttar fyrstu tvö árin en síðan hefur hún vaxið áfallalaust og er 1,5.m.á hæð. Blómstrar um mánaðamót júlí - ágúst, ilmar mikið. H.2.Ísl."

- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page