'Campfire'
Klasarósir (Floribundas)
Origin
Larry Dyck, Kanada, 2003 (Morden tilraunaræktunarstöðin)
'My Hero' (nútímarunnarós) x 'Frontenac' (hybrid kordesii, explorer sería)
Height
60 cm
Flower color
gulur með bleikum jöðrum, roðar með tímanum og verður bleik
Flower arrangement
fyllt
Flowering
síblómstrandi, júlí - september
Fragrance
daufur
The age
-
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól
Soil
frjór, lífefnaríkur, hæfilega rakur, vel framræstur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
nokkuð harðgerð
Floribunda klasarósirnar urðu til með víxlfrjóvgun terósablendinga og polyantha klasarósa. Þær eru hærri, með stærri blóm sem líkjast terósablendingum, en blómin eru í klösum. Klasarósirnar eru e.t.v. örlítið harðgerðari en terósablendingarnir, en eru þó frekar viðkvæmar hér og þurfa vetrarskýlingu og besta stað í garðinum.
Foreign hardness scales:
USDA zone: 2b
Skandinavíski kvarði: H5
Klasarós með fylltum blómum sem skipta lit. Þau eru gul með bleikum jöðrum þegar þau springa út, en guli liturinn fölnar svo og bleiki liturinn breiðist út þar til allt blómið er orðið bleikt. Bleiki liturinn verður dekkri í hita. Mjög frostþolin rós sem getur vel lifað úti á sólríkum, skjólgóðum stað.