top of page

'Chinatown'

sh. 'Brazillian Girl' ; 'Ville de Chine'

Klasarósir (Floribundas)

Uppruni

Niels Dines Poulsen, Danmörku, fyrir 1959

'Columbine' (klasarós) x 'Cläre Grammerstorf' (klasarós)

Hæð

60 cm

Blómlitur

gulur með bleikum jöðrum

Blómgerð

fyllt

Blómgun

síblómstrandi, júlí - september

Ilmur

sterkur

Aldin

-

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

frjór, lífefnaríkur, hæfilega rakur, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

viðkvæm

Floribunda klasarósirnar urðu til með víxlfrjóvgun terósablendinga og polyantha klasarósa. Þær eru hærri, með stærri blóm sem líkjast terósablendingum, en blómin eru í klösum.  Klasarósirnar eru e.t.v. örlítið harðgerðari en terósablendingarnir, en eru þó frekar viðkvæmar hér og þurfa vetrarskýlingu og besta stað í garðinum.

Erlendir harðgerðiskvarðar:

USDA zone: 6b

Skandinavíski kvarði: H4

Klasarós með fylltum gulum blómum. Frekar viðkvæm rós sem nýtur sín best í gróðurhúsi.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page