top of page

'Escimo Flower Circus'

Klasarósir (Floribundas)

Origin

Kordes, Þýskalandi, 2002

Height

60 cm

Flower color

kremhvítur með fölgrænni og fölbleikri slikju

Flower arrangement

fyllt

Flowering

síblómstrandi, júlí - september

Fragrance

daufur

The age

-

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

frjór, lífefnaríkur, hæfilega rakur, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

viðkvæm

Floribunda klasarósirnar urðu til með víxlfrjóvgun terósablendinga og polyantha klasarósa. Þær eru hærri, með stærri blóm sem líkjast terósablendingum, en blómin eru í klösum.  Klasarósirnar eru e.t.v. örlítið harðgerðari en terósablendingarnir, en eru þó frekar viðkvæmar hér og þurfa vetrarskýlingu og besta stað í garðinum.

Foreign hardness scales:

Skandinavíski kvarði: H4

Klasarós með fylltum kremhvítum blómum sem eru með fölgrænni og fölbleikri slikju. Frekar viðkvæm rós sem nýtur sín best í gróðurhúsi.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page