top of page
Mýrastigi

'Mandarin'

Miniflora rósir

Uppruni

W. Kordes og synir, Þýskalandi, 1979

Hæð

um 30 - 45 cm

Blómlitur

apríkósugulur - bleikur

Blómgerð

fyllt

Blómgun

lotublómstrandi, júlí - september

Ilmur

daufur

Aldin

-

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

frjór, lífefnaríkur, hæfilega rakur, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

frekar viðkvæm, vetrarskýli

Nýr rósaflokkur sem samþykktur var af bandaríska rósafélaginu (American Rose Society) árið 1999. Þær eru minni en hefðbundnar klasarósir en stærri en smáu pottarósirnar (miniature roses).

Erlendir harðgerðiskvarðar:

USDA zone: 6b

Skandínavíski kvarði: H3

Miniflora rós sem blómstrar apríkósugulum - bleikum blómum. Þarf skjólgóðan og sólríkan vaxtarstað og vetrarskýli. Hentar vel til ræktunar í pottum.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page