top of page
Mýrastigi

Rosa moyesii 'Marguerite Hilling'

sh. 'Pink Nevada'

Meyjarósir

Uppruni

Thomas Hilling, Bretlandi, fyrir 1959

sport af 'Nevada' ('La Giralda' x blendingur af meyjarrós (Rosa moyesii)

Hæð

1,5 - 2 m

Blómlitur

bleikur

Blómgerð

hálffyllt

Blómgun

einblómstrandi, júlí - ágúst

Ilmur

meðalsterkur

Aldin

-

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

næringarríkur, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

þarf gott skjól, RHF3

Villirósir eru, eins og nafnið bendir til, villtar tegundir og sortir af þeim sem eru ekki mikið kynblandaðar. Það eru um 150 villtar tegundir rósa sem vaxa á norðurhveli jarðar og geta verið mjög breytilegar innan tegundar. Þessar rósir eru formæður allra garðrósa.


Meyjarósir eru blendingar af meyjarós, R. moyesi.

Erlendir harðgerðiskvarðar:

USDA zone: 3b

Skandínavíski kvarði: H6

Meyjarósarblendingur með bleikum blómum. Verður ekki eins hávaxin og meyjarós og þarf betra skjól. Sport af rósinni 'Nevada', sem ræktuð var af Dot á Spáni 1927. Hún blómstrar hvítum blómum, en er að öðru leiti eins og 'Marguerite Hilling'.

"Falleg rós sem blómstrar í ágúst. Hæð 1,5 til 2 m. Þarf skjól. H.3.Ísl. Ilmar vel."

-Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page