top of page

'Red Nelly'

sh. 'Single Cherry'

Rauða Nellý

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

Origin

óþekktur

Height

1 - 1,5 m

Flower color

rauðbleikur

Flower arrangement

einföld

Flowering

einblómstrandi, júní - júlí

Fragrance

daufur

The age

svartar nýpur

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

sendinn, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

nokkuð harðgerð, RHF2

Þyrnirósarblendingar blómstra snemma eins og þyrnirósirnar, sem blómstra fyrstar rósa. Þeir hafa margir fíngert lauf þyrnirósarinnar og frekar lítil, einföld eða fyllt blóm.  Eins og þyrnirósin þroska margir þeirra svartar, hnöttóttar nýpur. Flest yrki bera hvít eða bleik blóm.  Gul yrki eru sum blendingar þyrnirósar og gullrósar (R. foetida). Flestir þyrnirósarblendingar komu fram á 19. öld og fyrri hluta 20. aldar, en þó eru nokkrir sem komu fram eftir 1950 og geta því varla talist til antíkrósa. Þeir eru allir flokkaðir saman hér.

Foreign hardness scales:

USDA zone:  6b

Skandínavíski kvarði:  H6

Þyrnirósarblendingur með einföldum, rauðbleikum blómum. Þrífst best í sól og vel framræstum jarðvegi. Blómin eru nokkuð regnþolin.

"Harðgerð þyrnirós 1,5 m á hæð. Blómsæl í júlí ,ilmar lítið. H.2. Ísl."

-Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbær, 2009

 


Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page