top of page
![]() |
---|
'David Thompson'
Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)
Uppruni
Svejda, Kanada, 1970
fræplanta (Schneezwerg × Fru Dagmar Hastrup) x óþekktur frjógjafi
Hæð
1 - 1,5 m
Blómlitur
rauðbleikur
Blómgerð
fyllt
Blómgun
lotublómstrandi, júlí - ágúst
Ilmur
sterkur
Aldin
-
Lauflitur
grænn
Birtuskilyrði
sól
Jarðvegur
vel framræstur, lífefnaríkur, hæfilega rakur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Harðgerði
nokkuð harðgerð, líklega RHF2
Ígulrósarblendingar eru harðgerðir, lotublómstrandi runnar með stórum ilmandi blómum og margir þroska stórar, hnöttóttar, gulrauðar nýpur. Ígulrós (Rosa rugosa) vex villt í Japan og öðrum stöðum í Austur-Asíu.
Eldri ígulrósarblendingar komu á markað frá 1890 - 1915, m.a. 'Hansa,' en fáir eftir þann tíma og eru þeir oft flokkaðir með nútímarunnarósum.