top of page
'York and Lancaster'
Damaskrósir
Origin
óþekktur, fyrir 1550
Height
um 60 - 100 cm
Flower color
bleikur, stundum líka hvítur
Flower arrangement
hálffyllt
Flowering
einblómstrandi, júlí - ágúst
Fragrance
sterkur
The age
-
Leaf color
grágrænn
Lighting conditions
sól
Soil
frjór, lífefnaríkur, vel framræstur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
þarf mjög skjólgóðan stað og helst létt vetrarskýli
Damaskrósir hafa sterkan ilm og dúnhært lauf. Þær eru frekar viðkvæmar og þurfa besta stað í garðinum.
Foreign hardness scales:
USDA zone: 3b
Damaskrós með hálffylltum, bleikum blómum. Eins og flestar aðrar antíkrósir blómstrar hún á eldri greinar, svo snyrting ætti að takmarkast við að klippa kal í burtu. Kelur því miður nokkuð mikið sem kemur niður á blómgun.
bottom of page