'Mrs. John McNab'
Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)
Origin
Skinner, Kanada, 1941
huldurós, Rosa laxa x ígulrós, Rosa rugosa
Height
um 1 - 1,5 m
Flower color
ljósbleikur
Flower arrangement
fyllt
Flowering
einblómstrandi, júlí - ágúst
Fragrance
sterkur
The age
-
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól
Soil
vel framræstur, lífefnaríkur, hæfilega rakur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
harðgerð, mögulega RHF1
Ígulrósarblendingar eru harðgerðir, lotublómstrandi runnar með stórum ilmandi blómum og margir þroska stórar, hnöttóttar, gulrauðar nýpur. Ígulrós (Rosa rugosa) vex villt í Japan og öðrum stöðum í Austur-Asíu.
Eldri ígulrósarblendingar komu á markað frá 1890 - 1915, m.a. 'Hansa,' en fáir eftir þann tíma og eru þeir oft flokkaðir með nútímarunnarósum. Ég flokka þá alla saman hér þar sem ígulrósarblendingarnir eru flestir harðgerðari en aðrar nútímarunnarósir.
Foreign hardness scales:
USDA zone: 2b
Skandínavíski kvarði: H7
Ígulrósarblendingur með fylltum, ljósbleikum blómum. Þrífst best í sól og vel framræstum jarðvegi. Ætti ekki að klippa mikið niður, best að takmarka snyrtingu við að grisja burt eldri greinar.
"Kanadisk Rósa Rugósa rós mjög harðgerð og blómsæl. Hæð um 1 m. H.1 Ísl. Blómstrar í júlíbyrjun, ilmar mikið."
- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009