Ígulrósarblendingur (Hybrid Rugosa)
'Mrs. John McNab' er kanadískur ígulrósarblendingur, ræktuð af Skinner 1941. Hún blómstrar fylltum, fölbleikum blómum.
"Kanadisk Rósa Rugósa rós mjög harðgerð og blómsæl. Hæð um 1 m. H.1 Ísl. Blómstrar í júlíbyrjun, ilmar mikið."
- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009