top of page

Antirrhinum 'Circus Clowns' - Ljónsmunnur

 

Græðisúruætt - Plantaginaceae

Hæð: ca. 20-45 cm

Blómlitur: marglitur (gulur, rauður, bleikur, appelsínugulur, hvítur)

Blómgun:  mest allt sumar

Birtuskilyrði:  sól-hálfskuggi

Jarðvegur: næringarríkur, vel framræstur jarðvegur

Notkun: blómaker, blómabeð

Harðgerði: þrífst vel hvort sem er í sól eða skugga part úr degi

Ræktun af fræi: sáð í janúar - byrjun febrúar

Fræ framleiðandi: Johnsons Seeds

Ljónsmunnur er fjölær planta á suðlægari slóðum

Þrífst yfirleitt vel.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

Spjallið
bottom of page