Athyrium filix-femina 'Lady in Red'

Athyrium filix-femina 'Lady in Red'

Fjöllaufungur

Fjöllaufungsætt

Athyriaceae

Hæð

meðalhár, um 45 - 60 cm

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

hálfskuggi - skuggi

Jarðvegur

frekar rakur, næringarríkur, lífefnaríkur

pH

súrt - hlutlaust

Harðgerði

óreyndur

Heimkynni

garðaafbrigði, tegundin vex á tempruðum svæðum á norðurhveli jarðar, m.a. á Íslandi

Fjöllaufungar, Athyrium, er ættkvísl í fjöllaufungsætt, Athyriaceae. Um 100 tegundir tilheyra ættkvíslinni með dreifingu um allan heim. Tvær tegundir, fjöllaufungur og þúsundblaðarós, vaxa villtar á Íslandi.

Afbrigði af fjöllaufungi með rauðleitum blaðstilkum. Ekki eins stórvaxið og tegundin.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.