Athyrium niponicum 'Pictum'
Athyrium niponicum 'Pictum'
Athyrium niponicum 'Pictum'
Athyrium niponicum 'Pictum'

Athyrium niponicum 'Pictum'

Fjöllaufungsætt

Athyriaceae

Hæð

lágvaxinn, um 20 - 30 cm

Lauflitur

purpurarauður og hvítur

Birtuskilyrði

hálfskuggi - skuggi

Jarðvegur

lífefnaríkur, frekar rakur, næringarríkur

pH

súrt - hlutlaust

Harðgerði

þarf skjólgóðan stað

Heimkynni

garðaafbrigði

Fjöllaufungar, Athyrium, er ættkvísl í fjöllaufungsætt, Athyriaceae. Um 100 tegundir tilheyra ættkvíslinni með dreifingu um allan heim. Tvær tegundir, fjöllaufungur og þúsundblaðarós, vaxa villtar á Íslandi.

Yrki með rauðmengað og hvítt lauf. Verður ekki mjög gróskumikið og þarf því mjög góð vaxtarskilyrði.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.