top of page

Dryopteris expansa

Dílaburkni

Skjaldburknaætt

Dryopteridaceae

Hæð

meðalhár, um 30 - 40 cm

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

hálfskuggi - skuggi

Jarðvegur

vel framræstur, frjór, lífefnaríkur, frekar rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerður

Heimkynni

Evrópa

Dryopteris, burknar, er ættkvísl um 150 tegunda í ættinni Dryopteridaceae með dreifingu um allan heim, þó flestar tegundir vaxi á tempruðum svæðum á norðurhveli jarðar. Tvær tegundir vaxa villtar á Íslandi, stóriburkni og dílaburkni.

Meðalhár burkni, með fínskiptu laufi. Íslenskt tegund sem er harðgerð og auðræktuð, en þarf frekar skjólsælan stað.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page