Onoclea sensibilis
Onoclea sensibilis
Onoclea sensibilis
Onoclea sensibilis
Onoclea sensibilis
Onoclea sensibilis

Onoclea sensibilis

Festarburkni

Skjaldburknaætt

Onocleaceae

Hæð

meðalhár, um 30 - 40 cm

Lauflitur

ljós grænn

Birtuskilyrði

hálfskuggi - skuggi

Jarðvegur

vel framræstur, lífefnaríkur, frekar rakur

pH

súrt - hlutlaust

Harðgerði

þarf skjólgóðan stað

Heimkynni

N-Ameríka, austanverð Asía

Onoclea er ættkvísl í ættinni Onocleaceae sem inniheldur aðeins eina tegund, festarburkna.

Fallegur burkni með þunnu, sléttu laufi. Þarf gott skjól og réttan jarðveg.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.