top of page

Asplenium

Klettaburknar

Klettaburknar, Asplenium, er ættkvísl um 700 burknategunda í klettaburknaætt, Aspleniaceae, og er af flestum grasafræðingum talin eina ættkvísl ættarinnar. Þetta er breytileg ættkvísl með nokkrum undirflokkum, sem stundum eru flokkaðar sem sér ættkvíslir.

Asplenium scolopendrium

Hjartartunguburkni

Lágvaxinn burkni með heilrenndu, glansandi laufi.

Asplenium trichomanes

Svartburkni

Svartburkni er lágvaxinn burkni með grænu laufi. Sjaldgæfur á Íslandi.

bottom of page