top of page
Mýrastigi

Carex buchananii 'Red Rooster'

Buchanan's Sedge

Sedge family

Cyperaceae

Hæð

meðalhá, um 30 - 50 cm

Blómlitur

brown

Blómskipun

spike

Blómgun

August - September

Lauflitur

copper

Birtuskilyrði

sun - partial shade

Jarðvegur

well drained, moist

pH

acid - neutral - alkaline

Harðgerði

a bit tender, sensitive to winter wet

Heimkynni

garden variety, the species is native to New Zealand

Starir, Carex, er stærsta ættkvísl stararættar, Cyperaceae, með um 2000 tegundum. Flestar tegundir vaxa í rökum jarðvegi, en þó eru undantekningar á því. Tegundir ættkvíslarinnar eru dreifðar um allar heimsálfur, flestar á heimskauta og tempruðum svæðum.

Propagation:


Division in spring or fall.


Medium high sedge with bronze coloured foliage that does not wither during the winter. Does not tolerate well soil that is too wet or too dry, so it needs to be well drained and evenly moist. Grows best in a sunny location. Vex best á sólríkum stað.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page