top of page

Fjólubláar rósir

Terósablendingar (Hybrid Tea)

'Blue Moon'

'Blue Moon' er terósarblendingur með fylltum, lillabláum blómum.

viðkvæm, gróðurhús eða vetrarskýli

Terósablendingar (Hybrid Tea)

'Blue Parfum'

'Blue Parfum' er terósarblendingur með fylltum, lillabláum blómum.

viðkvæm, gróðurhús eða gróðurskáli

Gallica rósir

'Hippolyte'

sh. 'Souvenir de Kean'

'Hippolyte' er gömul gallica rós með þéttfylltum, purpurarauðum blómum sem verða fjólublá þegar þau eldast.

þarf skjólríkan vaxtarstað, RHF3

Gallica rósir

'Merveille'

'Merveille' er nýleg, finnsk gallica rós með hálffylltum, purpurarauðum blómum.

takmörkuð reynsla, líklega RHF3

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Rhapsody in Blue'

'Rhapsody in Blue' er nútíma runnarós með hálffylltum, fjólubláum blómum.

frekar viðkvæm

bottom of page