top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Myosotis scorpioides - Engjamunablóm



Engjamunablóm er mjög harðgerð planta sem vex villt víða í Evrópu og Asíu í votlendi og við ár og vötn. Það þolir því vel rakan jarðveg, þó það þrífist ágætlega í venjulegri garðmold. Það getur vaxið í sól eða skugga part úr degi og er nokkuð skuggþolið. Það breiðir hægt úr sér en ég hef ekki orðið vör við að það sái sér mikið.

97 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page