top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Geranium pratense 'Blush' - Garðablágresi




Sjálfsáð planta af garðablágresi með fölbleikum blómum. Fyrir nokkrum árum sáði ég fræi merktu 'Rose Queen' og fékk af því plöntur með lillabláum blómum, en engar bleikar plöntur. Mig grunar að bleiki liturinn sem hefur verið að koma fram í sjálfsánum plöntum hjá mér undanfarið hljóti að vera kominn frá því afbrigði. Harðgerð og auðræktuð eins og tegundin.

17 Views
maggahauks
maggahauks
6月09日

Falleg planta. Vonandi nærð þú að fjölga henni Rannveig

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page