top of page
Mýrastigi

'Snow Hit'

Miniflora rósir

Origin

L. Pernille Poulsen, Danmörku, fyrir 2000

Height

um 40 - 60 cm

Flower color

fölbleik - hvít

Flower arrangement

fyllt

Flowering

lotublómstrandi, júlí - september

Fragrance

daufur

The age

-

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

frjór, lífefnaríkur, hæfilega rakur, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

frekar viðkvæm, vetrarskýli

Nýr rósaflokkur sem samþykktur var af bandaríska rósafélaginu (American Rose Society) árið 1999. Þær eru minni en hefðbundnar klasarósir en stærri en smáu pottarósirnar (miniature roses).

Foreign hardness scales:

USDA zone: 6b

Skandínavíski kvarði: H3

Miniflora rós sem blómstrar hvítum blómum með fölbleikum blæ. Þarf skjólgóðan og sólríkan vaxtarstað og vetrarskýli. Hentar vel til ræktunar í pottum. Hluti af PatioHit-línu Poulsen.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page