top of page
Yellow flowers of Erythronium 'Pagoda'
  • Erythronium 'Pagoda' - garðskógarlilja

    Garðskógarlilja

     

    'Pagoda' er afbrigði af garðskógarlilju sem blómstrar gulum blómum í maí-júní.

    Verður um 30 cm á hæð. Harðgerð skógarbotnsplanta sem þrífst best í hálfskugga í lífefnaríkum jarðvegi.

     

    Afgreitt í 9 cm pottum.

    • Ræktunarleiðbeiningar

      Skógarliljur (Erythronium) eru fjölærar og geta þrifist ágætlega hér á landi. Þær vaxa best í sól part úr degi í frjóum, rökum, en þó vel framræstum jarðvegi.

    kr1,000Price
    VAT Included
    Quantity
    Only 7 left in stock

    Related Products

    bottom of page