top of page

Climbing roses

 

Climbing roses are very tall roses that need support, because the branches are long and weak and cannot support themselves. There is not a large selection of climbing roses that are hardy here and they all need a sheltered spot against a south facing wall.

Flækjurósir

'Brenda Colvin'

'Brenda Colvin' er hávaxin flækjurós með klösum af smáum, fölbleikum, hálffylltum blómum.

þrífst vel á sólríkum stað í góðu skjóli

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Flammentanz'

sh. 'Flame Dance'; 'Flaming Dance'; 'Vlammenspel'

'Flammentanz' er nútíma klifurrós með fylltum, rauðbleikum blómum.

þrífst vel við rétt skilyrði

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'John Cabot'

'John Cabot' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar fylltum, sterkbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, HRF - 3

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Maigold'

'Maigold' er nútíma runnarós með hálffylltum, appelsínugulum blómum sem fölna með aldrinum og verða föl apríkósugul.

þrífst vel við rétt skilyrði

Wichurana flækjurósir (Hybrid Wichurana)

'New Dawn'

'New Dawn' er wichurana klifurrós með fylltum, ljósbleikum blómum.

þarf gott skjól

Flækjurósir

'Polstjärnan'

'Polstjärnan' er hávaxin flækjurós með klösum af smáum, hvítum, hálffylltum blómum.

frekar viðkvæm

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Quadra'

'Quadra' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar fylltum, rauðum blómum.

takmörkuð reynsla

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Westerland'

'Westerland' er nútíma klifurrós með klösum af fylltum, appelsínugulum blómum sem fölna og verða bleik.

frekar viðkvæm

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'William Baffin'

'William Baffin' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar hálffylltum, bleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Ydrerosen'

'Ydrerosen' er nútíma klifurrós með klösum af smáum, fylltum, bleikum blómum.

þrífst ágætlega við rétt skilyrði

Villtar flækjurósir

Rosa helenae 'Hybrida'

'Hybrida' er fræplanta af hunangsrós ræktuð af Petersen í Danmörku fyrir árið 1972. Hún er kröftug, einblómstrandi klifurrós með klösum af smáum, hálffylltum, kremgulum blómum.

þarf gott skjól, RHF3

Villirósir

Rosa villosa 'Hurdal'

'Hurdal' er mjög hávaxin runnarós sem er talin vera blendingur af silkirós, Rosa villosa. Hún blómstrar fylltum, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

bottom of page