top of page

Hakonechloa

Hakonechloa er ættkvísl í grasætt, Poaceae, sem inniheldur aðeins eina tegund sem vex villt í Japan. Hún er skuggþolin og mörg garðaafbrigði eru ræktuð í görðum.

Hakonechloa macra 'Aureola'

Meðalhátt skrautgrasafbrigði með gulgrænu laufi með grænum rákum.

bottom of page