top of page

Milium

Milium er frekar lítil ættkvísl í grasætt, Poaceae með útbreiðslu á norðurhveli jarðar. Hún var mun stærri, en fjöldi tegunda sem áður tilheyrðu þessari ættkvísl hafa verið færðar í aðrar ættkvíslir.

Milium effusum 'Aureum'

Skrautpuntur

Skrautpuntur er meðalhá grastegund með grænu laufi. 'Aureum' er garðaafbrigði með gulgrænu laufi.

bottom of page