Arrhenatherum elatius ssp. bulbosum 'Variegatum'
Arrhenatherum elatius ssp. bulbosum 'Variegatum'
Arrhenatherum elatius ssp. bulbosum 'Variegatum'
Arrhenatherum elatius ssp. bulbosum 'Variegatum'
Arrhenatherum elatius ssp. bulbosum 'Variegatum'
Arrhenatherum elatius ssp. bulbosum 'Variegatum'
Arrhenatherum elatius ssp. bulbosum 'Variegatum'
Arrhenatherum elatius ssp. bulbosum 'Variegatum'
Arrhenatherum elatius ssp. bulbosum 'Variegatum'
Arrhenatherum elatius ssp. bulbosum 'Variegatum'
Arrhenatherum elatius ssp. bulbosum 'Variegatum'
Arrhenatherum elatius ssp. bulbosum 'Variegatum'
Arrhenatherum elatius ssp. bulbosum 'Variegatum'
Arrhenatherum elatius ssp. bulbosum 'Variegatum'
Arrhenatherum elatius ssp. bulbosum 'Variegatum'

Arrhenatherum elatius ssp. bulbosum 'Variegatum'

Hnúðhafri

Grasætt

Grasætt

Hæð

hávaxið, um 60 - 80 cm

Blómlitur

ljósgrár

Blómskipun

puntur

Blómgun

júlí - ágúst

Lauflitur

grænn með hvítum rákum

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basíkst

Harðgerði

harðgerður

Heimkynni

garðaafbrigði, tegundin vex villt í Evrópu

Ginhafrar, Arrhenatherum, er frekar lítil ættkvísl í grasætt, Poaceae, með heimkynni í Evrasíu og N-Afríku. Nokkrar tegundir eru ræktaðar sem fóðurgrös og a.m.k. eins sem skrautgras í görðum.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti. 

Harðgerð og auðræktuð tegund, skríður ekki.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.